Hið fyrsta blog...
Það er kominn tími til að láta til sín taka á blogginu.
Láta móðann mása um allt milli himins og jarðar en láta
persónulegt áreiti ósagt látið, - nema að mikið liggi við.
Vonandi tekst mér að halda þessu gangandi, enda fellur
blog ekki undir sömu katagoríu og tölvupóstur sem oft fær
að liggja ósvaraður, en ekki vegna heiladauða heldur aðeins
venjulegs sinnuleysis.
igloo
Láta móðann mása um allt milli himins og jarðar en láta
persónulegt áreiti ósagt látið, - nema að mikið liggi við.
Vonandi tekst mér að halda þessu gangandi, enda fellur
blog ekki undir sömu katagoríu og tölvupóstur sem oft fær
að liggja ósvaraður, en ekki vegna heiladauða heldur aðeins
venjulegs sinnuleysis.
igloo